Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 09:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar Sveindísi Jane Jónsdóttur eftir mark þeirrar síðarnefndu í leiknum á móti Póllandi í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir koma báðar aðvífandi. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira