Fölsk niðurstaða úr Covid-prófi hafði næstum því af honum Tour de France Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 13:01 Jakob Fuglsang slapp með skrekkinn en hér er hann á verðlaunapalli með dóttur sinni eftir sigur á sérleið í svissnesku hjólreiðunum. Getty/Tim de Waele Danski hjólreiðakappinn Jakob Fuglsang missir ekki af Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, eins og áður var talið. Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Fuglsang hafði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi og hefði það haldið þá hefði hann ekki verið með. Tour de France er náttúrulega hápunktur tímabilsins hjá bestu hjólreiðaköppum heims og þetta því mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Sem betur fer fyrir Fuglsang þá fór hann aftur í próf og það reyndist neikvætt. Eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr fleiri prófum var það orðið ljóst að fölsk niðurstaða hefði komið fram úr fyrsta prófinu hans. Fuglsang fær því að vera með og það var gríðarlegur fögnuður í Tívolí í Kaupmannahöfn í gær þegar hann var kynntur til leiks. Þetta verður í ellefta skiptið sem Fuglsang tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum en hann hefur best náð sjöunda sæti en það var árið 2013. One Jakob Fuglsang. There s only one Jakob Fuglsang! What a crowd today! And what a welcome for our home favorite ____ #TDF2022 pic.twitter.com/jESVbBoIy1— Israel Premier Tech / Israel Cycling Academy (@IsraelPremTech) June 29, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn