Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 10:32 Það er erfitt að halda aftur af brosinu þegar þú ert í kringum Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Hér hefur hún fengið Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur til að brosa. Vísir/Vilhelm Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira