Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson mun spila í Evrópukeppni á næstu leiktíð Þungavigtin skrifar 12. júlí 2022 13:30 Guðmundur í leik með Álaborg. Vefsíða Álaborgar Guðmundur Þórarinsson mun á næstunni gangast undir læknisskoðun hjá liði sem leikur í einni af bestu tíu deildum Evrópu, kom þetta fram í nýjasta hlaðvarpi Þungavigtarinnar. Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þar kom einnig fram að liðið sem Guðmundur væri við það að semja við væri í Evrópukeppni á komandi leiktíð. Ekki kemur fram um hvaða lið er að ræða en tíu bestu deildir Evrópu samkvæmt UEFA eru efstu deildir í eftirfarandi löndum: England Spánn Ítalía Þýskaland Frakkland Portúgal Holland Austurríki Skotland Rússland Hinn þrítugi Guðmundur hefur komið víða við á sínum ferli sem hófst á Selfossi. Hann lék einnig með ÍBV áður en hann hélt út í atvinnumennsku árið 2013 er hann samdi við Sarpsborg 08 í Noregi. Hann fór þaðan til Nordsjælland í Danmörku áður en hann samdi við norska stórliðið Rosenborg. Hann lék svo með IFK Norrköping við góðan orðstír áður en hann fór til New York City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og varð þar meistari árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann við Álaborg í Danmörku en stoppaði stutt og var samningslaus í sumar. Nú virðist sem Guðmundur sé búinn að finna sér nýtt lið og ætti það að koma í ljós hvað á hverju. Guðmundur á að baki 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd sem og fjölda yngri landsleikja. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Klippa: Þungavigtin: Guðmundur Þórarinsson
Fótbolti Þungavigtin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira