Kormákur og Skjöldur bjóða viðskiptavini velkomna í nýja verslun á Instagram síðu sinni.
„Góðir farþegar! Kormákur & Skjöldur hækka nú flugið og bjóða ykkur velkomin í nýja verslun okkar á Keflavíkurflugvelli.“
Epal býður viðskiptavinum einnig í verslunina á Instagram og stendur nú gjafaleikur þar yfir.
„Í versluninni finnur þú úrval af okkar fallegustu vörum og ýmislegt sem getur komið sér vel í ferðalaginu,“ segir í færslu Kormáks og Skjaldar.
![](https://www.visir.is/i/C3F317383BA9FC3AF700E1C4EE3D2B47666ED9887CDBDA71E7E3B48D05B700D8_713x0.jpg)