Ísland upp um fimm sæti og fjórða Evrópusætið í sjónmáli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 13:30 Íslandsmeistarar Víkings taka þátt í annarri umferð Sambandsdeildarinnar. Gott gengi íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum í knattspyrnu undanfarið hefur skilað landinu upp um fimm sæti á styrkleikalista UEFA. Víkingur, Breiðablik og KR hafa verið fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Víkingur og Breiðablik eru komin í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en KR er úr leik. Liðin þrjú hafa leikið átta leiki í Evrópukeppnum á tímabilinu. Víkingur hóf leik í undankeppni fyrir forkeppni Meistaradeildarinnar, en Breiðablik og KR fóru beint í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Í þessum átta leikjum hafa íslensku liðin unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum. Fyrir þessa leiki sat Ísland í 52. sæti af 55 á styrleikalista UEFA, en þessi árangur hefur skilað Íslandi upp í 47. sæti. Sammarinese teams have been competing in European football since the 2000-01 season and for the first time ever, a team has advanced as winners of a proper (not preliminary) qualifying round. Congrats to Tre Fiori who advanced to the 2d qualifying round of the U2L. pic.twitter.com/DE5gCJ3owG— UEFA Calculator (@UEFACalculator) July 14, 2022 Ísland hefur farið uppfyrir Wales, Albaníu, Gíbraltar, Andorra og Liechtenstein á listanum. Víkingur og Beiðablik mæta einmitt liðum frá löndum sem eru i kringum okkur Íslendinga á lstanum. Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð Sambandsdeildarinnar, en Breiðablik mætir Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Ef íslensku liðin halda góðu gengi sínu áfram og fari fram sem horfir mun Ísland því endurheimta fjórða Evrópusætið sitt sem keppt yrði um í Bestu-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Víkingur, Breiðablik og KR hafa verið fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Víkingur og Breiðablik eru komin í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en KR er úr leik. Liðin þrjú hafa leikið átta leiki í Evrópukeppnum á tímabilinu. Víkingur hóf leik í undankeppni fyrir forkeppni Meistaradeildarinnar, en Breiðablik og KR fóru beint í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Í þessum átta leikjum hafa íslensku liðin unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum. Fyrir þessa leiki sat Ísland í 52. sæti af 55 á styrleikalista UEFA, en þessi árangur hefur skilað Íslandi upp í 47. sæti. Sammarinese teams have been competing in European football since the 2000-01 season and for the first time ever, a team has advanced as winners of a proper (not preliminary) qualifying round. Congrats to Tre Fiori who advanced to the 2d qualifying round of the U2L. pic.twitter.com/DE5gCJ3owG— UEFA Calculator (@UEFACalculator) July 14, 2022 Ísland hefur farið uppfyrir Wales, Albaníu, Gíbraltar, Andorra og Liechtenstein á listanum. Víkingur og Beiðablik mæta einmitt liðum frá löndum sem eru i kringum okkur Íslendinga á lstanum. Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð Sambandsdeildarinnar, en Breiðablik mætir Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Ef íslensku liðin halda góðu gengi sínu áfram og fari fram sem horfir mun Ísland því endurheimta fjórða Evrópusætið sitt sem keppt yrði um í Bestu-deild karla á næsta tímabili.
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Sambandsdeild Evrópu UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti