Víkingur gæti mætt pólsku meisturunum og Blikar á leið í langt ferðalag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júlí 2022 12:44 Víkingur og Breiðablik eiga erfið verkefni fyrir höndum komist liðin áfram í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Drátturinn í þriðju umferð forkeppni Smabandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Íslensku liðin tvö, Víkingur og Breiðablik, eiga erfið verkefni fyrir höndum takist þeim að sigra viðureignir sínar í annarri umferð. Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð á meðan Breiðablik etur kappi við Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Bæði lið hefja leik á heimavelli og fara þeir báðir fram næstkomandi fimmtudag. Víkingur fer svo til Wales á þriðjudaginn eftir viku, en Blikar spila síðari leikinn í Svartfjallalandi tveimur dögum síðar. Eftir dráttinn í dag geta liðin tvö séð hvaða liðum er möguleiki á að þau mæti í þriðju umferð forkeppninnar. Bæði lið hefja þriðju umferðina á heimavelli komist þau þangað. Víkingur tekur þá annað hvort á móti pólsku meisturunum í Lech Poznan eða Dinamo Batumi, en Dinamo Batumi varð deildarmeistari í Georgíu á seinasta tímabili. Komist Breiðablik áfram er ljóst að liðið á langt ferðalag fyrir höndum. Blikar mæta þá annað hvort tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir, eða ísraelska liðinu Maccabi Netanya. Istanbul Basaksehir hafnaði í fjórða sæti í tyrknesku deildinni og Maccabi Netanya í fjórða sæti í ísraelsku deildinni. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Víkingur mætir velska liðinu The New Saints í annarri umferð á meðan Breiðablik etur kappi við Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Bæði lið hefja leik á heimavelli og fara þeir báðir fram næstkomandi fimmtudag. Víkingur fer svo til Wales á þriðjudaginn eftir viku, en Blikar spila síðari leikinn í Svartfjallalandi tveimur dögum síðar. Eftir dráttinn í dag geta liðin tvö séð hvaða liðum er möguleiki á að þau mæti í þriðju umferð forkeppninnar. Bæði lið hefja þriðju umferðina á heimavelli komist þau þangað. Víkingur tekur þá annað hvort á móti pólsku meisturunum í Lech Poznan eða Dinamo Batumi, en Dinamo Batumi varð deildarmeistari í Georgíu á seinasta tímabili. Komist Breiðablik áfram er ljóst að liðið á langt ferðalag fyrir höndum. Blikar mæta þá annað hvort tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir, eða ísraelska liðinu Maccabi Netanya. Istanbul Basaksehir hafnaði í fjórða sæti í tyrknesku deildinni og Maccabi Netanya í fjórða sæti í ísraelsku deildinni.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira