Zinchenko á leiðinni til Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 20:01 Oleksandr Zinchenko er á leið til Arsenal. Tom Flathers/Getty Images Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. Frá þessu greinir hinn áreiðanlegi David Ornstein á Twitter-síðu sinni en Ornstein starfar fyrir The Athletic. Hann segir að hinn 25 ára gamli Úkraínumaður hafi nú þegar náð samkomulagi við Arsenal og þurfi aðeins að standast læknisskoðun. EXCL: Arsenal finalising move for Oleksandr Zinchenko from Man City after reaching agreement in principle on 4yr contract. Fee £30m + £2m achievable adds & now personal terms in place too. If all goes to plan, medical then sign @TheAthleticUK #MCFC #AFC https://t.co/H1ltVpVjK5— David Ornstein (@David_Ornstein) July 18, 2022 Zinchenko er annar leikmaðurinn sem skiptir Man City út fyrir Arsenal í sumar en fyrir ekki svo löngu ákvað Gabriel Jesus að færa sig um set eftir að Englandsmeistararnir fjárfestu í tveimur nýjum framherjum. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var um tíma aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Man City og heldur áfram að leita í sitt gamla félag að leikmönnum. Reikna má með að hann verði tilkynntur sem leikmaður Arsenal á næstu dögum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Frá þessu greinir hinn áreiðanlegi David Ornstein á Twitter-síðu sinni en Ornstein starfar fyrir The Athletic. Hann segir að hinn 25 ára gamli Úkraínumaður hafi nú þegar náð samkomulagi við Arsenal og þurfi aðeins að standast læknisskoðun. EXCL: Arsenal finalising move for Oleksandr Zinchenko from Man City after reaching agreement in principle on 4yr contract. Fee £30m + £2m achievable adds & now personal terms in place too. If all goes to plan, medical then sign @TheAthleticUK #MCFC #AFC https://t.co/H1ltVpVjK5— David Ornstein (@David_Ornstein) July 18, 2022 Zinchenko er annar leikmaðurinn sem skiptir Man City út fyrir Arsenal í sumar en fyrir ekki svo löngu ákvað Gabriel Jesus að færa sig um set eftir að Englandsmeistararnir fjárfestu í tveimur nýjum framherjum. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var um tíma aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Man City og heldur áfram að leita í sitt gamla félag að leikmönnum. Reikna má með að hann verði tilkynntur sem leikmaður Arsenal á næstu dögum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira