Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 08:02 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir fékk koss frá sinni heittelskuðu Erin McLeod eftir leik. VÍSIR/VILHELM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vellinum í Rotherham í gærkvöld líkt og í fyrri leikjum Íslands á mótinu og hér að neðan má sjá myndasyrpu hans frá kveðjustundinni. Íslenski hópurinn heldur nú til síns heima en í stað Íslands mun Belgía spila í 8-liða úrslitum EM á föstudagskvöld þar sem liðið mætir Svíþjóð. Frakkland mætir hins vegar Hollandi í sannkölluðum stórleik á laugardagskvöld. Stelpurnar þökkuðu fyrir stuðninginn úr stúkunni, vonsviknar á svip eftir að hafa verið svo nálægt því að komast í 8-liða úrslit.VÍSIR/VILHELM Dagný Brynjarsdóttir var nálægt því að skora skömmu áður en hún gerði mark Íslands af vítapunktinum.VÍSIR/VILHELM Íslenski EM-hópurinn saman í hring eftir að niðurstaðan lá fyrir í gærkvöld.VÍSIR/VILHELM Vonbrigðin leyna sér ekki í augum Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur.VÍSIR/VILHELM Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal stuðningsmanna í stúkunni og knúsaði frænku sína, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, sem átti frábært mót.VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir var komin af velli og á hliðarlínuna á lokakafla leiksins.VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir varð að fara af velli eftir að hafa fundið fyrir eymslum í læri.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir höfðu nokkrum sinnum ærna ástæðu til að gleðjast á meðan á leik stóð.VÍSIR/VILHELM Guðný Árnadóttir lék sinn fyrsta leik á EM og stóð sig frábærlega. Hún glímdi við meiðsli í hné í aðdraganda mótsins og var með miklar umbúðir um hnéð.VÍSIR/VILHELM Elísa Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir í faðmlagi eftir að Ísland féll úr leik. Leikmenn leituðu að vinum og fjölskyldu í stúkunni.VÍSIR/VILHELM Ingibjörg Sigurðardóttir kom nokkuð óvænt inn í vörn íslenska liðsins og lét finna vel fyrir sér.VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki sátt við sinn gamla liðsfélaga Wendie Renard sem gerði eitt sinn mikið úr meintu broti í leiknum.VÍSIR/VILHELM Gríðarlegur hiti var í Rotherham í gær en stuðningsmenn Íslands létu það ekki slá sig út af laginu.VÍSIR/VILHELM Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elín Metta Jensen og Dagný Brynjarsdóttir daprar í bragði í leikslok.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti góðan leik en var tekin af velli í seinni hálfleik.VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir á leið í skyndisókn en brotið var á henni.VÍSIR/VILHELM Svava Rós Guðmundsdóttir hughreystir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur eftir að Ísland féll úr leik.vísir/vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður Íslands sýndi stuðning með litríkum hætti.VÍSIR/VILHELM Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Hallbera Guðný hætt með landsliðinu: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. 18. júlí 2022 23:55 Sveindís Jane: Við stóðum okkur virkilega vel í dag Sveindís Jane Jónsdóttir var eins og liðsfélagar sínir svekkt með niðurstöðuna eftir EM. Hún þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiks en hafði átt skalla í slá í fyrri hálfleik. Leikurinn endaði 1-1 og Ísland á leiðinni heim eftir góða frammistöðu í heild. 18. júlí 2022 23:30 Fyrirliðanum fannst Ísland ekki eiga skilið að falla úr leik eftir frammistöðu kvöldsins „Jákvæða er að við erum taplausar en það neikvæða er að við komumst ekki upp úr riðlinum,“ sagði fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Frakklands í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. 18. júlí 2022 22:45 Þorsteinn: Ég er stoltur af mörgu sem við gerðum hérna Íslenska landsliðið byrjaði leikinn skelfilega á móti Frakklandi með að fá á sig mark á upphafsmínútu en vann sig út úr því og tókst að ná jafntefli á móti þessu sterka liði Frakka. 18. júlí 2022 22:04 Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50 Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vellinum í Rotherham í gærkvöld líkt og í fyrri leikjum Íslands á mótinu og hér að neðan má sjá myndasyrpu hans frá kveðjustundinni. Íslenski hópurinn heldur nú til síns heima en í stað Íslands mun Belgía spila í 8-liða úrslitum EM á föstudagskvöld þar sem liðið mætir Svíþjóð. Frakkland mætir hins vegar Hollandi í sannkölluðum stórleik á laugardagskvöld. Stelpurnar þökkuðu fyrir stuðninginn úr stúkunni, vonsviknar á svip eftir að hafa verið svo nálægt því að komast í 8-liða úrslit.VÍSIR/VILHELM Dagný Brynjarsdóttir var nálægt því að skora skömmu áður en hún gerði mark Íslands af vítapunktinum.VÍSIR/VILHELM Íslenski EM-hópurinn saman í hring eftir að niðurstaðan lá fyrir í gærkvöld.VÍSIR/VILHELM Vonbrigðin leyna sér ekki í augum Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur.VÍSIR/VILHELM Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal stuðningsmanna í stúkunni og knúsaði frænku sína, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, sem átti frábært mót.VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir var komin af velli og á hliðarlínuna á lokakafla leiksins.VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir varð að fara af velli eftir að hafa fundið fyrir eymslum í læri.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir höfðu nokkrum sinnum ærna ástæðu til að gleðjast á meðan á leik stóð.VÍSIR/VILHELM Guðný Árnadóttir lék sinn fyrsta leik á EM og stóð sig frábærlega. Hún glímdi við meiðsli í hné í aðdraganda mótsins og var með miklar umbúðir um hnéð.VÍSIR/VILHELM Elísa Viðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir í faðmlagi eftir að Ísland féll úr leik. Leikmenn leituðu að vinum og fjölskyldu í stúkunni.VÍSIR/VILHELM Ingibjörg Sigurðardóttir kom nokkuð óvænt inn í vörn íslenska liðsins og lét finna vel fyrir sér.VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki sátt við sinn gamla liðsfélaga Wendie Renard sem gerði eitt sinn mikið úr meintu broti í leiknum.VÍSIR/VILHELM Gríðarlegur hiti var í Rotherham í gær en stuðningsmenn Íslands létu það ekki slá sig út af laginu.VÍSIR/VILHELM Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elín Metta Jensen og Dagný Brynjarsdóttir daprar í bragði í leikslok.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti góðan leik en var tekin af velli í seinni hálfleik.VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir á leið í skyndisókn en brotið var á henni.VÍSIR/VILHELM Svava Rós Guðmundsdóttir hughreystir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur eftir að Ísland féll úr leik.vísir/vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður Íslands sýndi stuðning með litríkum hætti.VÍSIR/VILHELM
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Hallbera Guðný hætt með landsliðinu: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. 18. júlí 2022 23:55 Sveindís Jane: Við stóðum okkur virkilega vel í dag Sveindís Jane Jónsdóttir var eins og liðsfélagar sínir svekkt með niðurstöðuna eftir EM. Hún þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiks en hafði átt skalla í slá í fyrri hálfleik. Leikurinn endaði 1-1 og Ísland á leiðinni heim eftir góða frammistöðu í heild. 18. júlí 2022 23:30 Fyrirliðanum fannst Ísland ekki eiga skilið að falla úr leik eftir frammistöðu kvöldsins „Jákvæða er að við erum taplausar en það neikvæða er að við komumst ekki upp úr riðlinum,“ sagði fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Frakklands í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. 18. júlí 2022 22:45 Þorsteinn: Ég er stoltur af mörgu sem við gerðum hérna Íslenska landsliðið byrjaði leikinn skelfilega á móti Frakklandi með að fá á sig mark á upphafsmínútu en vann sig út úr því og tókst að ná jafntefli á móti þessu sterka liði Frakka. 18. júlí 2022 22:04 Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50 Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45
Hallbera Guðný hætt með landsliðinu: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. 18. júlí 2022 23:55
Sveindís Jane: Við stóðum okkur virkilega vel í dag Sveindís Jane Jónsdóttir var eins og liðsfélagar sínir svekkt með niðurstöðuna eftir EM. Hún þurfti að fara af velli vegna meiðsla undir lok leiks en hafði átt skalla í slá í fyrri hálfleik. Leikurinn endaði 1-1 og Ísland á leiðinni heim eftir góða frammistöðu í heild. 18. júlí 2022 23:30
Fyrirliðanum fannst Ísland ekki eiga skilið að falla úr leik eftir frammistöðu kvöldsins „Jákvæða er að við erum taplausar en það neikvæða er að við komumst ekki upp úr riðlinum,“ sagði fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Frakklands í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. 18. júlí 2022 22:45
Þorsteinn: Ég er stoltur af mörgu sem við gerðum hérna Íslenska landsliðið byrjaði leikinn skelfilega á móti Frakklandi með að fá á sig mark á upphafsmínútu en vann sig út úr því og tókst að ná jafntefli á móti þessu sterka liði Frakka. 18. júlí 2022 22:04
Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50
Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30