Lykilmaður Evrópumeistaranna frá út mótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2022 16:01 Lieke Martens verður ekki meira með á EM. Harriet Lander/Getty Images Hollendingar, ríkjandi Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu, verða án lykilleikmannsins Lieke Martens það sem eftir lifir EM vegna meiðsla. Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku. EM 2022 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira