Pítsasendill bjargaði fimm börnum úr eldsvoða Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 15:57 Skjáskot úr búkmyndavél viðbragðsaðila í Lafayette. Lögreglan í Lafayette Pítsasendillinn Nicholas Bostic bjargaði í vikunni fimm börnum úr eldsvoða í bænum Lafayette í Indiana-ríki. Hann var inni í brennandi húsinu í fimmtán mínútur. Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic Bandaríkin Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic
Bandaríkin Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira