Höfðinu styttri en lögreglan leysti málið Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 16:45 Stórfótur í stúkunni með ungum aðdáanda, og höfuðið fast á búknum. Getty/Christian Petersen Þau sem fylgst hafa með heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum hafa ef til vill orðið vör við stórt, gult lukkudýr, Stórfót, sem glatt hefur bæði áhorfendur og keppendur. Höfði hans var stolið á mánudaginn. Nú er komið í ljós að það var einn af ljósmyndurunum sem starfa á mótinu sem stal höfði Stórfóts. The Guardian greinir frá því að gula höfðinu hafi verið stolið á mánudag og að í kjölfarið hafi myndband farið í dreifingu sem sýndi menn fíflast með höfuðið. Þeir hafi hins vegar hætt að hlæja þegar lögregla fann þá, með hjálp öryggismyndavéla og annars ljósmyndara. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum mótsins segir: „Við getum staðfest að ljósmyndari með réttindi til að vera á mótinu var fjarlægður af Hayward Field vellinum í tengslum við þjófnað. Þetta er núna lögreglumál og við munum ekki tjá okkur frekar að svo stöddu.“ Þetta var ekki í fyrsta skipti sem lögreglan var kölluð til á Hayward Field á heimsmeistaramótinu því á laugardag aðvaraði hún frjálsíþróttaþjálfarann Rana Reider, sem sætir rannsókn vegna kynferðisbrots. Reider hafði komist án leyfis inn á upphitunarsvæði keppenda fyrir úrslit í 100 metra hlaupi, til að liðsinna lærisveinum sínum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einstakt afrek á hlaupabrautinni Hin jamaíska Shericka Jackson varð í nótt heimsmeistari í frábæru 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Hún hjó nærri heimsmeti. 22. júlí 2022 09:01 Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31 Pabbinn lýsti afar óvæntum HM-sigri sonarins Einn óvæntasti sigurinn á HM í frjálsum íþróttum vannst í nótt þegar Bretinn Jake Wightman, sem 28 ára gamall þekkti það varla að hafa unnið verðlaun á stórmóti, vann 1.500 metra hlaup. Pabbi hans lýsti hlaupinu fyrir öllum áhorfendum á Hayward Field leikvanginum. 20. júlí 2022 13:01 Lærisveini Vésteins velt af Ståhlli Það var mikið um óvænt úrslit á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í nótt og sigurstranglegir ólympíumeistarar þurftu að horfa á eftir gullverðlaunum. 20. júlí 2022 08:30 Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. 19. júlí 2022 09:00 „Já, ég sagði 35 ára“ Shelly-Ann Fraser-Pryce gerði nokkuð sem engri manneskju hefur tekist þegar hún, 35 ára gömul, varð í nótt heimsmeistari í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. 18. júlí 2022 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Nú er komið í ljós að það var einn af ljósmyndurunum sem starfa á mótinu sem stal höfði Stórfóts. The Guardian greinir frá því að gula höfðinu hafi verið stolið á mánudag og að í kjölfarið hafi myndband farið í dreifingu sem sýndi menn fíflast með höfuðið. Þeir hafi hins vegar hætt að hlæja þegar lögregla fann þá, með hjálp öryggismyndavéla og annars ljósmyndara. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum mótsins segir: „Við getum staðfest að ljósmyndari með réttindi til að vera á mótinu var fjarlægður af Hayward Field vellinum í tengslum við þjófnað. Þetta er núna lögreglumál og við munum ekki tjá okkur frekar að svo stöddu.“ Þetta var ekki í fyrsta skipti sem lögreglan var kölluð til á Hayward Field á heimsmeistaramótinu því á laugardag aðvaraði hún frjálsíþróttaþjálfarann Rana Reider, sem sætir rannsókn vegna kynferðisbrots. Reider hafði komist án leyfis inn á upphitunarsvæði keppenda fyrir úrslit í 100 metra hlaupi, til að liðsinna lærisveinum sínum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einstakt afrek á hlaupabrautinni Hin jamaíska Shericka Jackson varð í nótt heimsmeistari í frábæru 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Hún hjó nærri heimsmeti. 22. júlí 2022 09:01 Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31 Pabbinn lýsti afar óvæntum HM-sigri sonarins Einn óvæntasti sigurinn á HM í frjálsum íþróttum vannst í nótt þegar Bretinn Jake Wightman, sem 28 ára gamall þekkti það varla að hafa unnið verðlaun á stórmóti, vann 1.500 metra hlaup. Pabbi hans lýsti hlaupinu fyrir öllum áhorfendum á Hayward Field leikvanginum. 20. júlí 2022 13:01 Lærisveini Vésteins velt af Ståhlli Það var mikið um óvænt úrslit á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í nótt og sigurstranglegir ólympíumeistarar þurftu að horfa á eftir gullverðlaunum. 20. júlí 2022 08:30 Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. 19. júlí 2022 09:00 „Já, ég sagði 35 ára“ Shelly-Ann Fraser-Pryce gerði nokkuð sem engri manneskju hefur tekist þegar hún, 35 ára gömul, varð í nótt heimsmeistari í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. 18. júlí 2022 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Einstakt afrek á hlaupabrautinni Hin jamaíska Shericka Jackson varð í nótt heimsmeistari í frábæru 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum. Hún hjó nærri heimsmeti. 22. júlí 2022 09:01
Dæmdur úr leik fyrir þjófstart þó hann hafi ekki þjófstartað Bandaríkjamenn unnu fjöldan allan af verðlaunum á HM í frjálsum íþróttum á þriðja degi mótsins sem nú fer fram í Eugene í Bandaríkjunum. Það var þó ekki það sem var helst rætt um eftir dag þrjú en grindahlauparinn Devon Allen stal fyrirsögnunum. 21. júlí 2022 11:31
Pabbinn lýsti afar óvæntum HM-sigri sonarins Einn óvæntasti sigurinn á HM í frjálsum íþróttum vannst í nótt þegar Bretinn Jake Wightman, sem 28 ára gamall þekkti það varla að hafa unnið verðlaun á stórmóti, vann 1.500 metra hlaup. Pabbi hans lýsti hlaupinu fyrir öllum áhorfendum á Hayward Field leikvanginum. 20. júlí 2022 13:01
Lærisveini Vésteins velt af Ståhlli Það var mikið um óvænt úrslit á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í nótt og sigurstranglegir ólympíumeistarar þurftu að horfa á eftir gullverðlaunum. 20. júlí 2022 08:30
Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. 19. júlí 2022 09:00
„Já, ég sagði 35 ára“ Shelly-Ann Fraser-Pryce gerði nokkuð sem engri manneskju hefur tekist þegar hún, 35 ára gömul, varð í nótt heimsmeistari í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. 18. júlí 2022 07:30