Kennir háskólaáfanga út frá þróun tónlistarferils Harry Styles Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 15:18 Harry Styles á tónleikum í maí á þessu ári. Getty/Jo Hale Brátt mun háskóli í Texas ríki í Bandaríkjunum bjóða upp á sagnfræðiáfanga sem einblínir á söngvarann Harry Styles. Kennarinn segir áfangann vera þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefst hann á vorönn 2023. Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022 Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022
Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“