Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 11:00 De Ligt hafði ekki mikið fyrir hlutunum á æfingum Juventus ef marka má nýjan þjálfara hans. Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
De Ligt gekk í raðir Juventus fyrir sléttri viku og er þýska stórveldið talið hafa borgað um 70 milljónir evra fyrir kappann. Hann var á meðal heitari bita heimsfótboltans eftir gott gengi með Ajax þegar Juventus keypti hann fyrir hærri upphæð fyrir þremur árum. De Ligt var ætlað að fylla skarð Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini sem voru að komast á aldur en eftir Ítalíutitil á fyrstu leiktíð hans, hefur Juventus mistekist að vinna titilinn síðustu tvö ár. Bonucci kvaðst í vikunni ósáttur við ummæli sem De Ligt lét falla undir lok síðustu leiktíðar. „Brottför hans kemur mér ekki á óvart. Við vorum búnir að átta okkur á því út frá ummælum hans í viðtölum. Mér líður eins og hann hafi sýnt okkur vanvirðingu með ummælunum,“ „Við ræddum þetta undir fjögur augu eftir fríið og hann skildi mína hlið,“ sagði Bonucci. Slappar æfingar á Ítalíu Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, hefur nú skotið á móti á ítalska félagið. Hann segir De Ligt ekki þurft að hafa eins mikið fyrir hlutunum á æfingum öll sín ár á Ítalíu, líkt og hann gerir nú í Þýskalandi. „Ég ræddi við Matthijs eftir æfingu og hann sagði hana hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði tekið þátt í síðustu fjögur ár. Þetta var vissulega erfið æfing - en ekki svo erfið,“ Juventus festi kaup á brasilíska miðverðinum Gleison Bremer frá nágrönnum sínum í Torino til að fylla í skarð De Ligt. Þá hafa Ángel Di María, frá PSG, og Paul Pogba, frá Manchester United, einnig gengið í raðir ítalska liðsins.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira