Fagnaði heimsmeti og HM gulli með heljarstökki á hlaupabrautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 13:00 Armand Duplantis fagnar heimsmeistaratitli sínum í stangarstökki. AP/Charlie Riedel Svíinn Armand Duplantis hefur sett ófá heimsmetin síðustu misseri og endurtók leikinn þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í stangarstökki í Eugene í Oregon fylki. Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Duplantis fór á endanum yfir 6,21 metra en hann hafði bætt útimetið í lok júní með því að stökkva 6,16 metra. Heimsmetið í stangarstökki nær yfir bæði innanhúss og utanhúss stökkin og var Duplantis því að bæta sitt eigið met frá því í mars þegar hann stökk 6,20 metra á HM innanhúss í Belgrad. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Duplantis er enn bara 22 ára gamall og því líklegur til að vera yfirburðamaður í þessari grein í mörg ár í viðbót. Hann varð að sætta sig við silfur á síðasta heimsmeistaramóti sem fór fram í Doha árið 2019 en er Ólympíumeistari síðan í Tókýó í fyrra. Duplantis hefur þar með tryggt sér tvo heimsmeistaratitla á árinu 2022 með því að setja heimsmet í leiðinni. Duplantis var hoppandi kátur með árangurinn, tók meðal annars heljarstökk á hlaupabrautinni áður en hann fann kærustuna í stúkunni og kyssti. Kærasta hans er sænska fyrirsætan Desiré Inglander. Hér fyrir neðan má sjá hinn hoppandi glaða Duplantis. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira