Ein goðsögn frá Íslandi og önnur frá Bandaríkjunum mætast nú í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar hér árangri sínum á heimsleikunum í CrossFit þar sem hún hefur verið á verðlaunapalli í meira en áratug. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Rich Froning eru tvær af stærstu goðsögnunum í sögu CrossFit íþróttarinnar og þau eru bæði enn að. Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Sjá meira
Árið 2022 er þó sérstakt fyrir báða þessa miklu sigurvegara því í fyrsta sinn sem þau mætast á mögnuðum ferlum sínum. Anníe Mist og Froning hafa bæði orðið heimsmeistarar oftar en einu sinni og staðið mörgum sinnum á verðlaunapallinum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Froning varð heimsmeistari fjórum sinnum í röð og Anníe var fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar. Froning var í ellefta sinn á verðlaunapallinum í fyrra en Anníe í sjötta sinn. Þá voru þau að keppa í einstaklingskeppni og í sitt hvorum flokknum. Í ár eru þau aftur á móti að keppa á móti hvoru öðru með liðum sínum í liðakeppninni. Bæði eiga þau það sameiginlegt að vera orðnir foreldrar og eigendur af CrossFit stöð. Þau hafa líka verið tvö af stærstu andlitum íþróttarinnar í meira en áratug. Margir bíða spenntir eftir því að sjá þau keppa með liðum sínum á heimsleikunum í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst næstkomandi. Anníe Mist mætir í fyrsta sinn til leiks með liði sínu CrossFit Reykjavík en Rich Froning og félagar hjá liði CrossFit Mayhem hafa unnið heimsmeistaratitilinn fimm sinnum þar á meðal í fyrra. Froning skipti úr einstaklingskeppninni yfir í liðakeppninni árið 2015 en þá var hann búinn að vinna fjóra heimsmeistaratitla í röð í karlaflokki. Lið hans hefur unnið alla heimsmeistaratitla síðan fyrir utan 2017 og 2020. 2017 varð CrossFit Mayhem liðið í öðru sæti en árið 2020 fór liðakeppnin ekki fram vegna kórónuveirunnar. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti