Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Hjörvar Ólafsson skrifar 30. júlí 2022 16:56 Arnar Bergmann Gunnlaugsson hrósaði andstæðingum sínum hástert eftir leikinn. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. „Ég er ekki alveg viss hvort ég meti þetta sem tvö töpuð stig eða eitt unnið. Það verður eiginlega bara að koma í ljós þegar nær dregur haustinu. Við megum ekki gleyma því að við erum að spila á erfiðum útivelli eftir mikla leikjatörn," sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. „Við erum vissulega svekktir með að hafa ekki náð að klára þetta eftir að hafa komist tvisvar yfir og brennum svo af vítaspyrnu og nokkrum góðum færum sem hefðu getað komið okkar í þægilega stöðu. Það verður hins vegar að hrósa Stjörnunni bæði fyrir spilamennskuna og að koma til baka," sagði þjálfarinn enn fremur. „Þrátt fyrir mikið leikjaálag hjá okkur undanfarið fannst mér leikmenn liðsins ferskir og það var góð ákefð í þessum leik hjá báðum liðum. Það er hvort í senn mjög skemmtilegt og eiginlega óþolandi að spila við Stjörnuna. Þetta er lið með svipaðan leikstíl og hafa boðið upp á tvo mjög fjöruga leiki í sumar," sagði Arnar Bergmann. Nikolaj Hansen fór af velli strax í kjölfar þess að hann braut ísinn í leiknum. Arnar Bergmenn segir að veikindi hafi legið að baki þeirri skiptingu. „Það er í raun ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og ældi fyrir leik og í hálfleik. Hann fékk höfuðhögg í markinu og gat ekki haldið áfram. Annars eru allir leikmenn fyrir utan Halldór Smára meiðslalausir og ferskir fyrir komandi verkefni," sagði hann um ástandið á Víkingsliðinu. Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
„Ég er ekki alveg viss hvort ég meti þetta sem tvö töpuð stig eða eitt unnið. Það verður eiginlega bara að koma í ljós þegar nær dregur haustinu. Við megum ekki gleyma því að við erum að spila á erfiðum útivelli eftir mikla leikjatörn," sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. „Við erum vissulega svekktir með að hafa ekki náð að klára þetta eftir að hafa komist tvisvar yfir og brennum svo af vítaspyrnu og nokkrum góðum færum sem hefðu getað komið okkar í þægilega stöðu. Það verður hins vegar að hrósa Stjörnunni bæði fyrir spilamennskuna og að koma til baka," sagði þjálfarinn enn fremur. „Þrátt fyrir mikið leikjaálag hjá okkur undanfarið fannst mér leikmenn liðsins ferskir og það var góð ákefð í þessum leik hjá báðum liðum. Það er hvort í senn mjög skemmtilegt og eiginlega óþolandi að spila við Stjörnuna. Þetta er lið með svipaðan leikstíl og hafa boðið upp á tvo mjög fjöruga leiki í sumar," sagði Arnar Bergmann. Nikolaj Hansen fór af velli strax í kjölfar þess að hann braut ísinn í leiknum. Arnar Bergmenn segir að veikindi hafi legið að baki þeirri skiptingu. „Það er í raun ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik. Hann er búinn að vera veikur alla vikuna og ældi fyrir leik og í hálfleik. Hann fékk höfuðhögg í markinu og gat ekki haldið áfram. Annars eru allir leikmenn fyrir utan Halldór Smára meiðslalausir og ferskir fyrir komandi verkefni," sagði hann um ástandið á Víkingsliðinu.
Fótbolti Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti