Yfir 50 þúsund saman komin á Íslendingadeginum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2022 10:12 Það var mikil stemning á Íslendingadeginum í Kanada. aðsend Yfir fimmtíu þúsund eru saman komin á Íslendingadeginum í Kanada. Hátíðin, sem stendur yfir í nokkra daga, hefur verið haldin árlega frá árinu 1890 og fer fram í Gimli, en henni er ætlað að viðhalda sambandi Íslendinga og fólks af íslenskum uppruna í Kanada. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands er á hátíðinni og segir gesti hátíðarinnar umhugað um íslenska forfeður og sögu þjóðanna. „Umgjörðin er að mörgu leyti mjög íslensk, það eru íslenskir fánar út um allt og íslenskar vörur. Hér stendur elsku amma og elsku afi víða. Hér er líka íslenskt veður í dag, svona í takt við verlslunarmannahelgina heima,“ segir Þórdís. Í dag er þó spáð betra veðri og mun Þórdís halda ræðu fyrir hátíðargesti. „Þetta er allt saman ofboðslega áhugavert og mikil forréttindi að fá að koma.“ Samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar er hátíðin næstelsta þjóðlega hátíðin í Norður-Ameríku, hún var fyrst haldin í Winnepeg árið 1890 en var færð um set árið 1932 og hefur verið haldin í Gimli síðan. Hátíðin hófst á föstudag og lýkur í dag. Nóg var um að vera fyrir börn á öllum aldri.aðsend Harðfiskur og brennivín á boðstólnum.aðsend Víkingastemning.aðsend Glatt á hjalla. Gestir gera sitt besta við að halda heiðri landsins á lofti. Íslenski fáninn sést víða í Gimli enda eru íbúar þar stoltir af íslenskum uppruna sínum.aðsend Þjóðbúningar er í tísku í Gimli.aðsend Íslendingar erlendis Kanada Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands er á hátíðinni og segir gesti hátíðarinnar umhugað um íslenska forfeður og sögu þjóðanna. „Umgjörðin er að mörgu leyti mjög íslensk, það eru íslenskir fánar út um allt og íslenskar vörur. Hér stendur elsku amma og elsku afi víða. Hér er líka íslenskt veður í dag, svona í takt við verlslunarmannahelgina heima,“ segir Þórdís. Í dag er þó spáð betra veðri og mun Þórdís halda ræðu fyrir hátíðargesti. „Þetta er allt saman ofboðslega áhugavert og mikil forréttindi að fá að koma.“ Samkvæmt heimasíðu hátíðarinnar er hátíðin næstelsta þjóðlega hátíðin í Norður-Ameríku, hún var fyrst haldin í Winnepeg árið 1890 en var færð um set árið 1932 og hefur verið haldin í Gimli síðan. Hátíðin hófst á föstudag og lýkur í dag. Nóg var um að vera fyrir börn á öllum aldri.aðsend Harðfiskur og brennivín á boðstólnum.aðsend Víkingastemning.aðsend Glatt á hjalla. Gestir gera sitt besta við að halda heiðri landsins á lofti. Íslenski fáninn sést víða í Gimli enda eru íbúar þar stoltir af íslenskum uppruna sínum.aðsend Þjóðbúningar er í tísku í Gimli.aðsend
Íslendingar erlendis Kanada Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira