Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 11:30 Elísabet drottning er stolt af leikmönnum enska landsliðsins og segir áhrif sigurs þeirra eiga eftir að vera mikil á komandi árum. Getty/Stefan Wermuth Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni. EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
England vann úrslitaleikinn í gær 2-1 eftir sigurmark Chloe Kelly í framlengingu og vann þar sem fyrsta stóra titil landsins í fótbolta frá því að karlaliðið vann HM árið 1966, eftir sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitum á gamla Wembley. Elísabet segir árangur liðsins gera mikið fyrir ungar konur í landinu og hann muni hafa áhrif víðar en aðeins innan fótboltans í Bretlandi. „Mínar hlýjustu hamingjuóskir, og frá fjölskyldu minni, til ykkar allra fyrir að vinna Evrópumót kvenna í fótbolta. Þetta er stórt afrek fyrir allt liðið, þar á meðal starfsfólk utan vallar.“ „Evrópumótið og frammistaða ykkar þar hefur réttilega hlotið lof. Hins vegar nær árangurinn langt umfram bikarinn sem þið hafið verðskuldað unnið.“ „Þið hafið allar sýnt gott fordæmi sem verður innblástur fyrir stúlkur og konur í dag og fyrir komandi kynslóðir. Það er von mín að þið verðið jafn stoltar af áhrifunum sem þið hafið haft á ykkar íþrótt, líkt og þið eruð af árangri dagsins.“ segir í yfirlýsingu frá drottningunni.
EM 2022 í Englandi England Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira