Banna börnum að sýna spjöld sem biðja um treyjur leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 08:01 Ungur stuðningsmaður Ajax biður um treyju Dusan Tadic á Johan Cruijff Arena. Slíkt er hér eftir bannað. Getty/Broer van den Boom Hollenska félagið Ajax er komið í herferð gegn spjöldum þar sem áhorfendur eru að biðja um keppnistreyjur leikmanna liðsins eftir leiki. Slíkt er hér eftir bannað á Johan Cruyff Arena í Amsterdam. Forráðamönnum Ajax þykir víst nóg komið að slíkum beiðnum sem hefur fjölgað mikið síðustu misseri. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það eru þó aðallega börn og unglingar sem eru sýna slík heimalögðuð spjöld en þau þurfa nú að skilja þau eftir heima ætli þau að komast inn á heimaleiki Ajax í framtíðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Ajax þá er það ekki lengur mögulegt fyrir leikmenn að uppfylla alla þessar beiðnir og þegar þeir hafa gengið fram hjá án þess að gefa treyju sína þá hafa þeir fengið á sig gagnrýni og verið kallaðir hrokafullir. Að auki er talað um að það sé eldhætta af slíkum pappaspjöldum. Spjöldin voru þannig gerð upptæk á leik Ajax og PSV Eindhoven á laugardaginn þar sem þau mættust í meistarakeppninni í Hollandi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hollenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Forráðamönnum Ajax þykir víst nóg komið að slíkum beiðnum sem hefur fjölgað mikið síðustu misseri. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það eru þó aðallega börn og unglingar sem eru sýna slík heimalögðuð spjöld en þau þurfa nú að skilja þau eftir heima ætli þau að komast inn á heimaleiki Ajax í framtíðinni. Samkvæmt upplýsingum frá Ajax þá er það ekki lengur mögulegt fyrir leikmenn að uppfylla alla þessar beiðnir og þegar þeir hafa gengið fram hjá án þess að gefa treyju sína þá hafa þeir fengið á sig gagnrýni og verið kallaðir hrokafullir. Að auki er talað um að það sé eldhætta af slíkum pappaspjöldum. Spjöldin voru þannig gerð upptæk á leik Ajax og PSV Eindhoven á laugardaginn þar sem þau mættust í meistarakeppninni í Hollandi. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Hollenski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira