NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 13:31 Deshaun Watson á æfingu Cleveland Browns á dögunum. getty/Nick Cammett NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland. NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland.
NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira