Fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. ágúst 2022 17:17 Arnar Snær var eðlilega kátur þegar hann fann boltann í holunni. Kylfingur.is Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, átti sannkallaða draumabyrjun á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag. Arnar fró holu í höggi á sjöundu holu vallarins, en leikið er í Vestmannaeyjum. Hann fylgdi högginu svo eftir með tveimur fuglum í röð og var efstur eftir níu holur. Í samtali við Kylfingur.is sagði Arnar að þetta hafi verið hið fullkomna högg. Hann hafi slegið 176 metra með sex járni og að viðstaddir hafi sé boltann lenda einum til tveimur metrum frá holunni og þaðan beint ofan í. Hann náði hins vegar ekki að fylgja draumahögginu eftir og lék seinni níu á fjórum höggum yfir pari og lauk leik í dag á samtals einu höggi yfir pari vallarins. Nú hefur um elmingur keppenda lokið sér af í karlaflokki á fyrsta degi Íslandsmótsins. Þegar þetta er ritað situr Kristófer Orri Þórðarson í efsta sæti, en hann lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Arnar fró holu í höggi á sjöundu holu vallarins, en leikið er í Vestmannaeyjum. Hann fylgdi högginu svo eftir með tveimur fuglum í röð og var efstur eftir níu holur. Í samtali við Kylfingur.is sagði Arnar að þetta hafi verið hið fullkomna högg. Hann hafi slegið 176 metra með sex járni og að viðstaddir hafi sé boltann lenda einum til tveimur metrum frá holunni og þaðan beint ofan í. Hann náði hins vegar ekki að fylgja draumahögginu eftir og lék seinni níu á fjórum höggum yfir pari og lauk leik í dag á samtals einu höggi yfir pari vallarins. Nú hefur um elmingur keppenda lokið sér af í karlaflokki á fyrsta degi Íslandsmótsins. Þegar þetta er ritað situr Kristófer Orri Þórðarson í efsta sæti, en hann lék hringinn í dag á fjórum höggum undir pari.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira