Kristján sterkasti maður Íslands Sindri Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 16:30 Kristján Jón Haraldsson með verðlaunasteininn eftir að hafa unnið keppnina Sterkasti maður Íslands. Stefán Karel Torfason varð í 2. sæti og Páll Logason í 3. sæti. Með þeim á myndinni er Hafþór Júlíus Björnsson sem vann keppnina tíu ár í röð. Kristján Jón Haraldsson fór með sigur af hólmi um helgina í aflraunakeppninni Sterkasti maður Íslands. Hann sló meðal annars við sigurvegara síðasta árs, Stefáni Karel Torfasyni, í jafnri keppni. Keppnin fór fram á Selfossi, í Hveragerði og í reiðhöllinni í Víðidal. Keppt var í trukkadrætti, réttstöðu, rafgeymalyftu, uxagöngu með 400 kg, axlarpressu og náttúrusteinatökum. Hér að neðan má sjá keppni fyrri dags þar sem keppt var í trukkadrætti, réttstöðu og rafgeymalyftu. Kristján Jón fékk alls 36 stig í keppninni og fagnaði sigri í fyrsta sinn en Stefán Karel kom næstur með 33 stig. Stefán Karel hafði unnið keppnina í fyrsta sinn fyrir ári síðan en áður hafði Hafþór Júlíus Björnsson unnið hana tíu ár í röð. Páll Logason varð svo í 3. sæti með 31 stig. Hilmar Örn Jónsson náði bestum árangri í náttúrusteinatökunum, þar sem í boði voru steinar í fimm þyngdum; 95 kg, 137 kg, 155 kg, 194 kg og 212 kg. Hilmar var sá eini sem náði að lofta 194 kg steininum. Aflraunir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Keppnin fór fram á Selfossi, í Hveragerði og í reiðhöllinni í Víðidal. Keppt var í trukkadrætti, réttstöðu, rafgeymalyftu, uxagöngu með 400 kg, axlarpressu og náttúrusteinatökum. Hér að neðan má sjá keppni fyrri dags þar sem keppt var í trukkadrætti, réttstöðu og rafgeymalyftu. Kristján Jón fékk alls 36 stig í keppninni og fagnaði sigri í fyrsta sinn en Stefán Karel kom næstur með 33 stig. Stefán Karel hafði unnið keppnina í fyrsta sinn fyrir ári síðan en áður hafði Hafþór Júlíus Björnsson unnið hana tíu ár í röð. Páll Logason varð svo í 3. sæti með 31 stig. Hilmar Örn Jónsson náði bestum árangri í náttúrusteinatökunum, þar sem í boði voru steinar í fimm þyngdum; 95 kg, 137 kg, 155 kg, 194 kg og 212 kg. Hilmar var sá eini sem náði að lofta 194 kg steininum.
Aflraunir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira