Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 18:15 Marcus Rashford brenndi af dauðafæri gegn Brighton en var síðan flaggaður rangstæður svo það hefði ekki talið. EPA-EFE/Peter Powell Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Samkvæmt frétt franska miðilsins hefur PSG þegar sett sig í samband við teymi leikmannsins en samningur hans við Man United rennur út næsta sumar. Enska félagið getur þó framlengt samninginn um ár og má reikna með því að það verði gert, sérstaklega í ljósi áhuga Parísarliðsins. À la recherche d'un renfort en attaque, le PSG a ciblé l'international anglais Marcus Rashford, sous contrat avec Manchester United jusqu'en 2023 https://t.co/vTlcvBGLQc pic.twitter.com/c000W8suUZ— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 11, 2022 Eftir að hafa svo gott sem borið Man United á bakinu tvö tímabil í röð – og glímt við gríðarlega erfið meiðsli – í kjölfar þess þá var Rashford afleitur á síðasta tímabili. Vonaðist stuðningsfólk Man Utd og hans að sumarfríið hefði gert honum gott en sóknarmaðurinn fékk úr litlu sem engu að moða er Man Utd tapaði 1-2 gegn Brighton & Hove Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það breytir því ekki að PSG sér Rashford sem leikmann sem getur leyst vandamál liðsins í fremstu línu en talið er að PSG sé á höttunum á eftir leikmanni sem getur bæði spilað sem sóknarþenkjandi vængmaður eða sem fremsti maður. Confirmation of the contacts between PSG and Marcus Rashford, as reported first by L Equipe. PSG need a player who can play wide or as a 9. Rashford is keen on a new challenge, one year before the end of his contract. No discussions yet with Manchester United. @ESPNFC— Julien Laurens (@LaurensJulien) August 11, 2022 Talið er að hinn 24 ára gamli Rashford sé í leit að nýtti áskorun og gæti hann ákveðið að fara yfir Ermasundið og til Parísar. Hann hefur alls spilað 304 leiki fyrir Man United, skorað 93 mörk og lagt upp 57. PSG er ágætlega mannað en er samt sem áður orðað við fjölda leikmanna um þessar mundir. Til að munda styttist í að miðjumaðurinn Fabián Ruiz verði tilkynntur sem nýjasti leikmaður liðsins. Það gæti nú farið svo að Rashford verði tilkynntur skömmu síðar.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira