Einn látinn og tugir særðir eftir sprengingu á flugeldamarkaði Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. ágúst 2022 19:10 Slökkviliðsmenn og almennir borgarar vinna saman að því að slökkva elda í Yerevan. AP/Daniel Bolshakov Einn er látinn og að minnsta kosti 51 er særður eftir kröftuga sprengingu sem átti sér stað við flugeldageymslu á markaði í Jerevan, höfuðborg Armeníu, fyrr í dag. Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan Armenía Flugeldar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan
Armenía Flugeldar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira