Einn látinn og tugir særðir eftir sprengingu á flugeldamarkaði Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. ágúst 2022 19:10 Slökkviliðsmenn og almennir borgarar vinna saman að því að slökkva elda í Yerevan. AP/Daniel Bolshakov Einn er látinn og að minnsta kosti 51 er særður eftir kröftuga sprengingu sem átti sér stað við flugeldageymslu á markaði í Jerevan, höfuðborg Armeníu, fyrr í dag. Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan Armenía Flugeldar Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Slökkviliðsmenn voru að störfum í margar klukkustundir til að slökkva elda sem kviknuðu í kjölfar sprengingarinnar í Sumalu-markaði í eftirmiðdaginn í dag. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni en hér fyrir neðan má sjá myndband af Twitter sem sýnir frá augnablikinu sem sprengingin átti sér stað. #URGENT : une puissante explosion sur le marché de gros de Surmalu, à #Erevan, ce dimanche matin a fait plusieurs victimes, selon les autorités. L origine de l explosion reste pour l heure indéterminée. #Surmalu #Armenia pic.twitter.com/Ehnee5mBFe— LSI AFRICA (@lsiafrica) August 14, 2022 Björgunarsveitarmenn og sjálfboðaliðar leituðu að fólki sem enn var fast undir steinsteypurústum eftir sprenginguna. Armen Pambukhchyan, neyðarmálaráðherra, sagði að tvær systur hefðu verið dregnar lifandi úr rústunum og blaðamaður AP varð vitni að því þegar meðvitundarlaus drengur og slösuð kona voru dregin út úr rústunum. Heilbrigðisráðuneyti Armeníu hefur staðfest dauðsfallið og fjölda særðra en þó er búist við því að þær tölur muni hækka eftir því sem líður á daginn. Slökkviliðsmenn reyna að vinna bug á eldinum.AP/Vahram Baghdasaryan
Armenía Flugeldar Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira