Valsmenn í sjötta himni, Nökkvi Þeyr allt í öllu hjá KA og ÍBV sökkti FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2022 08:00 Patrick Pedersen fagnar einu marka sinna. Vísir/Diego Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær, sunnudag. Alls litu 15 mörk dagsins ljós í þremur stórsigrum en mörkin má öll sjá hér að neðan. Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Eftir stórsigur á toppliði Breiðabliks í síðustu umferð voru Stjörnumenn stórhuga er þeir mættu á Hlíðarenda. Eftir að Emil Atlason brenndi af vítaspyrnu þá komust gestirnir yfir eftir hornspyrnu sem fylgdi í kjölfarið. Valsmenn létu það ekki á sig fá og skoruðu þrívegis áður en fyrri hálfleikur var úti, Patrick Pedersen gerði tvö og Aron Jóhannesson eitt. Tryggvi Hrafn Haraldsson bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik, það síðara beint úr aukaspyrnu, áður en Pedersen skoraði sjötta mark Vals á 66. mínútu leiksins og fullkomnaði þrennu sína. Fleiri urðu mörkin ekki og 6-1 stórsigur Vals staðreynd. Klippa: Besta deild karla: Valur 6-1 Stjarnan Lánlausir FH-ingar voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom heimamönnum yfir á 9. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Eiður Aron Sigurbjörnsson komið ÍBV í 2-0. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þriðja mark ÍBV úr vítaspyrnu og staðan 3-0 í hálfleik. Úlfur Ágúst Björnsson minnkaði muninn fyrir FH, þó markið sé skráð sem sjálfsmark, áður en Felix Örn Friðriksson drap allir vonir gestanna um endurkomu. Lokatölur 4-1 ÍBV í vil. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 4-1 FH Á Akureyri var botnlið ÍA í heimsókn. Verkefni gestanna var erfitt fyrir en þegar Hlynur Sævar Jónsson fékk beint rautt spjald þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrisvar. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði fyrsta markið, lagði upp annað markið á Hallgrím Mar Steingrímsson og skoraði svo það þriðja sjálfur. Lokatölur 3-0 KA í vil og Nökkvi Þeyr er orðinn markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Besta deild karla: KA 3-0 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA ÍBV Valur Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn