Kom í mark sem Evrópumeistari en líka með risasár: Lærið „sprakk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 13:31 Gina Luckenkemper fagnar sigri á meðan læknaliðið gerir að sári hennar. Getty/Simon Hofmann Þjóðverjinn Gina Lückenkemper varð í gær Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna eftir frábæran endasprett. Hún fagnaði gríðarlega og tók ekkert eftir stóru sári á lærinu sínu. Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira