Telja að verðbólgan rjúfi tíu prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 10:10 Bergþóra Baldursdóttir er hagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,5 prósent í ágúst frá júlí. Tólf mánaða verðbólga myndi þá mælast í tíu prósentum en hún hefur ekki rofið þann múr síðan árið 2009. Hagfræðingar Landsbankans eru ósammála þessari spá. Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld. Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira
Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld.
Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Sjá meira