Vetraráætlunin á pari við þá sem var fyrir faraldur Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2022 10:16 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair. Vísir/Egill Vetraráætlun Icelandair er nokkurn veginn á pari af því framboði sem var veturinn 2019 til 2020, fyrir heimsfaraldur. Mest er tíðni flugferða félagsins til Kaupmannahafnar, London, New York og Boston. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu, en þar segir að framboðið í vetur verði um 95 til 104 prósent af framboðinu veturinn 2019-20. Einnig segir að mikil eftirspurn sé á meðal Íslendinga til sólar- og skíðaáfangastaða eins og Tenerife, Alicante, Munchen og Salzburg. „Í vetur verður að meðaltali flogið sautján sinnum í viku til New York, yfir tuttugu sinnum til London, ellefu sinnum til Boston og tvisvar til þrisvar á dag til Kaupmannahafnar. Með því að bjóða fleiri en eina ferð á dag er unnt að bjóða viðskiptavinum upp á fjölbreyttari brottfarartíma innan dagsins sem eykur sveigjanleika til muna. Innanlands er flogið til þriggja áfangastaða, Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða. Félagið flýgur um tólf sinnum í viku til Ísafjarðar, 28-39 sinnum til Akureyrar og um tuttugu sinnum til Egilsstaða,“ segir í tilkynningunni. Lyft grettistaki Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að eftir að ferðatakmörkunum var aflétt hafi starfsfólk Icelandair lyft grettistaki við uppbyggingu leiðakerfisins. „Við kynnum metnaðarfulla flugáætlun í vetur sem er svipuð síðustu vetraráætlun fyrir heimsfaraldur. Svo öflug vetraráætlun sýnir styrk leiðakerfisins og er til marks um sterka eftirspurn á öllum okkar mörkuðum. Við gerum okkur grein fyrir mikilvægi góðra flugtenginga fyrir eyþjóð eins og Ísland og því er ánægjulegt að geta boðið upp á um 220 brottfarir á viku til 38 áfangastaða víðs vegar um heiminn yfir vetrartímann, auk öflugra tenginga innanlands,“ segir Bogi Nils. Icelandair Fréttir af flugi Ferðalög Íslendingar erlendis Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu, en þar segir að framboðið í vetur verði um 95 til 104 prósent af framboðinu veturinn 2019-20. Einnig segir að mikil eftirspurn sé á meðal Íslendinga til sólar- og skíðaáfangastaða eins og Tenerife, Alicante, Munchen og Salzburg. „Í vetur verður að meðaltali flogið sautján sinnum í viku til New York, yfir tuttugu sinnum til London, ellefu sinnum til Boston og tvisvar til þrisvar á dag til Kaupmannahafnar. Með því að bjóða fleiri en eina ferð á dag er unnt að bjóða viðskiptavinum upp á fjölbreyttari brottfarartíma innan dagsins sem eykur sveigjanleika til muna. Innanlands er flogið til þriggja áfangastaða, Akureyrar, Ísafjarðar og Egilsstaða. Félagið flýgur um tólf sinnum í viku til Ísafjarðar, 28-39 sinnum til Akureyrar og um tuttugu sinnum til Egilsstaða,“ segir í tilkynningunni. Lyft grettistaki Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að eftir að ferðatakmörkunum var aflétt hafi starfsfólk Icelandair lyft grettistaki við uppbyggingu leiðakerfisins. „Við kynnum metnaðarfulla flugáætlun í vetur sem er svipuð síðustu vetraráætlun fyrir heimsfaraldur. Svo öflug vetraráætlun sýnir styrk leiðakerfisins og er til marks um sterka eftirspurn á öllum okkar mörkuðum. Við gerum okkur grein fyrir mikilvægi góðra flugtenginga fyrir eyþjóð eins og Ísland og því er ánægjulegt að geta boðið upp á um 220 brottfarir á viku til 38 áfangastaða víðs vegar um heiminn yfir vetrartímann, auk öflugra tenginga innanlands,“ segir Bogi Nils.
Icelandair Fréttir af flugi Ferðalög Íslendingar erlendis Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf