Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 17:05 Miðjumennirnir Hákon og Ísak geta átt von á því að mæta Kevin De Bruyne og félögum á miðju Manchester City. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael) Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Bayern München og Barcelona mætast annað árið í röð en Barcelona var skilið eftir í riðlakeppninni í fyrra þar sem Benfica frá Portúgal fylgdi Bæjurum áfram. Hörð keppni verður um efstu tvö sæti riðilsins þar sem silfurlið A-deildarinnar á Ítalíu í fyrra, Inter Milan, er einnig í C-riðli. Leikir liðanna verða eflaust sérstakir fyrir pólska framherjann Robert Lewandowski sem mætir þar sínum gömlu félögum eftir að hafa skipt frá Bayern til Barcelona í sumar. Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Haraldsso, leikmenn FC Kaupmannahafnar, eiga ærið verkefni fyrir höndum þar sem þeir drógust í G-riðil ásamt Englandsmeisturum Manchester City. Einnig eru í þeim riðli Dortmund og Sevilla. Liverpool, silfurlið Meistaradeildarinnar frá því í fyrra, er í A-riðli keppninnar ásamt Ajax frá Hollandi og Napoli frá Ítalíu. Chelsea mætir Ítalíumeisturum AC Milan í E-riðli, og þá er Tottenham í nokkuð þægilegum D-riðli með Frankfurt, Sporting og Marseille. Ríkjandi meistarar Real Madrid eru einnig í nokkuð einföldum riðli með RB Leipzig, Shakhtar Donetsk og Celtic frá Skotlandi. Alla riðlana má sjá að neðan. A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
A-riðill Ajax (Holland) Liverpool (England) Napoli (Ítalía) Glasgow Rangers (Skotland) B-riðill Porto (Portúgal) Atlético Madrid (Spánn) Bayer Leverkusen (Þýskaland) Club Brugge (Belgía) C-riðill Bayern München (Þýskaland) Barcelona (Spánn) Inter Milan (Ítalía) Viktoria Plzen (Tékkland) D-riðill Eintracht Frankfurt (Þýskaland) Tottenham Hotspur (England) Sporting Lissabon (Portúgal) Olympique de Marseille (Frakkland) E-riðill AC Milan (Ítalía) Chelsea (England) Salzburg (Austurríki) Dinamo Zagreb (Króatía) F-riðill Real Madrid (Spánn) RB Leipzig (Þýskaland) Shakhtar Donetsk (Úkraína) Glasgow Celtic (Skotland) G-riðill Manchester City (England) Sevilla (Spánn) Borussia Dortmund (Þýskaland) FC Kaupmannahöfn (Danmörk) H-riðill Paris Saint-Germain (Frakkland) Juventus (Ítalía) Benfica (Portúgal) Maccabi Haifa (Ísrael)
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira