Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 13:25 Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans fengu einkar erfiðan riðil. Lars Ronbog/Getty Images Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía) Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30
„Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01