Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 14:30 Cesc og Thierry er þeir léku saman með Arsenal. Nick Potts/Getty Images Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01
Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00