Líka rekinn eftir 9-0 tap um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Jack Ross reynir að koma skilaboðum áleiðis til sinna manna um helgina. Lið hans tapaði 9-0. Steve Welsh/Getty Images Jack Ross er atvinnulaus eftir að Dundee United ákvað að láta þjálfarann fara eftir 9-0 tap gegn Skotlandsmeisturum Celtic um helgina. Hann hafði aðeins verið í starfinu í tíu vikur. Fyrr í dag var Scott Parker látinn taka poka sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth eftir 9-0 tap gegn Liverpool um helgina. Þar áður hafði Bournemouth tapað 3-0 fyrir Arsenal og 4-0 fyrir Manchester City. Lið Dundee hefur ekki átt sjö dagana sæla og byrjað tímabilið einstaklega illa. Alls hefur það spilað sjö leiki sem hafa skilað einum sigri, einu jafntefli og fimm töpum. Tímabilið byrjaði í raun ágætlega en liðið náði í stig á útivelli gegn Kilmarnock þar sem heimamenn jöfnuðu eftir að Dundee varð manni færri. Í kjölfarið vann liðið 1-0 sigur á AZ Alkmaar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Svo tapaði liðið 0-1 á heimavelli fyrir Livingston áður en skellurinn kom í Hollandi. AZ Alkmaar vann síðari leik liðanna 7-0 og Dundee hefur ekki séð til sólar síðan. Liðið tapaði 4-1 fyrir Hearts, 3-0 á heimavelli fyrir St. Mirren og loks 9-0 gegn Celtic á laugardaginn var. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir að Celtic skoraði tvívegis í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Gestirnir bættu við fimm mörkum í síðari hálfleik og nú er Ross orðinn atvinnulaus. Dundee United can announce Head Coach Jack Ross has been relieved of his duties with immediate effect.— Dundee United FC (@dundeeunitedfc) August 30, 2022 Dundee United er á botni skosku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig á meðan Celtic er á toppnum með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Fyrr í dag var Scott Parker látinn taka poka sinn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth eftir 9-0 tap gegn Liverpool um helgina. Þar áður hafði Bournemouth tapað 3-0 fyrir Arsenal og 4-0 fyrir Manchester City. Lið Dundee hefur ekki átt sjö dagana sæla og byrjað tímabilið einstaklega illa. Alls hefur það spilað sjö leiki sem hafa skilað einum sigri, einu jafntefli og fimm töpum. Tímabilið byrjaði í raun ágætlega en liðið náði í stig á útivelli gegn Kilmarnock þar sem heimamenn jöfnuðu eftir að Dundee varð manni færri. Í kjölfarið vann liðið 1-0 sigur á AZ Alkmaar í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Svo tapaði liðið 0-1 á heimavelli fyrir Livingston áður en skellurinn kom í Hollandi. AZ Alkmaar vann síðari leik liðanna 7-0 og Dundee hefur ekki séð til sólar síðan. Liðið tapaði 4-1 fyrir Hearts, 3-0 á heimavelli fyrir St. Mirren og loks 9-0 gegn Celtic á laugardaginn var. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir að Celtic skoraði tvívegis í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Gestirnir bættu við fimm mörkum í síðari hálfleik og nú er Ross orðinn atvinnulaus. Dundee United can announce Head Coach Jack Ross has been relieved of his duties with immediate effect.— Dundee United FC (@dundeeunitedfc) August 30, 2022 Dundee United er á botni skosku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig á meðan Celtic er á toppnum með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira