Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. ágúst 2022 14:01 Graf sem sýnir sambandssögu Leonardo DiCaprio með tilliti til aldurs kærasta hans, gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Getty- Samsett mynd Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum. Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum.
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07
„Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50
„Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31