Læknar harma áhugaleysi stjórnvalda Bjarki Sigurðsson skrifar 1. september 2022 22:17 Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur. Vísir Læknafélag Reykjavíkur harmar áhugaleysi stjórnvalda á sjúkratryggðum íbúum landsins. Síðasti samningur ríkisins og sjálfstætt starfandi lækna var gerður árið 2013 og rann út í lok árs 2018. Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Í dag greindi Ríkisútvarpið frá því að reglugerð um niðurgreiðslu kostnaðar sjúklinga vegna sérgreinalækninga hafi runnið út í morgun vegna mistaka. Síðar fékk fréttastofa RÚV upplýsingar um að reglugerðin hafi verið endurnýjuð og gildi til 31. október. Í ályktun sem Læknafélag Reykjavíkur sendi frá sér í kvöld eftir félagsfund kemur fram að félagið harmi það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðu fólki á landinu. „Ekki hefur verið samið um mikilvæga og nauðsynlega heilbrigðisþjónustu sem sjálfstætt starfandi læknar veita frá því síðasti samningur var gerður árið 2013 og rann hann út 31.12.2018. Samninganefnd lækna hefur ekki fundið neinn samningsvilja hjá viðsemjendum sínum síðan þá. Vegna þessa hefur hluti sjálfstætt starfandi lækna og læknastöðva þegar í dag hætt að senda rafræna reikninga til Sjúkratrygginga Íslands og ljóst er að fleiri munu fylgja í kjölfarið,“ segir í ályktuninni. Félagið segist vona að stjórnvöld bregðist skjótt við og sýni í verki að þeim sé annt um að gæta jafnræðis hvað varðar aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Stjórnsýsla Heilbrigðismál Vinnumarkaður Tryggingar Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira