Einkunnir Íslands: Dagný Brynjars maður leiksins á miðjunni Sverrir Mar Smárason skrifar 2. september 2022 19:45 Dagný Brynjars var valin maður leiksins í kvöld. Hér fagnar hún öðru marki sínu í leiknum. Vísir/ Hulda Margrét Ísland valtaði yfir Hvíta-Rússland, 6-0, í undankeppni HM2023 í kvöld. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Dagný Brynjarsdóttir var valin maður leiksins. Yfirburðirnir voru algjörir frá byrjun og eftir 18. mínútna leik var Ísland komið í 2-0 með tveimur mörkum frá Söru Björk, fyrirliða. Íslands skoraði svo 4 mörk í síðari hálfleik en Dagný Brynjarsdóttir gerði tvö á meðan Glódís Perla og Selma Sól gerðu sitthvort markið. Byrjunarlið: Sandra Sigurðardóttir markvörður 6 Hafði alveg ofboðslega lítið að gera í markinu í dag. Fékk ekkert skot á markið. Guðný Árnadóttir, hægri bakvörður 6 Gríðarlega örugg varnarlega og átti fína spretti upp völlinn. Glódís Perla, miðvörður 7 Glódís gerði allt rétt í dag og bætti hefðbundna frammistöðu með frábæru skallamarki eftir horn. Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður 6 Steig ekki feilspor varnarlega auk þess að stýra vel liðinu fyrir framan sig. Áslaug Munda, vinstri bakvörður 7 Fór líklega langt með það í dag að eigna sér vinstri bakvarðar stöðuna með þessari frammistöðu, sérstaklega sóknarlega. Margar góðar sendingar og dugleg að koma upp í sóknina. Örugg varnarlega. Sara Björk (F), miðjumaður 9 Frábær þennan klukkutíma sem hún spilaði í dag. Skoraði fyrstu tvö mörkin og lagði svo upp það þriðja á Dagnýju ásamt því að vinna gríðarlega vel fyrir liðið. Fyrirliðinn var mikið gagnrýnd eftir EM í sumar en svaraði því með öflugri frammistöðu í dag. Dagný Brynjars, miðjumaður 9, Maður leiksins Frábær leikur hjá Dagnýju. Vann erfiðu vinnuna á miðjunni allan leikinn ásamt því að sýna enn og aftur hversu öflug hún er í að skila sér inn í teig andstæðinganna. Dagný skoraði tvö mörk í dag og jafnaði þar með Hólmfríði Magnúsdóttur í 2. sæti yfir markahæstu landsliðskonur Íslands. Gunnhildur Yrsa, miðjumaður 7 Frábær í hápressunni allan tímann og hirti upp marga dauða bolta. Gerði aðra leikmenn í kringum sig betri og vann talsvert mikla vinnu inni á vellinum. Amanda Andradóttir, hægri kantmaður 8 Mjög góður leikur hjá Amöndu sem fór oft illa með varnarmenn Hvít-Rússa. Þrátt fyrir að tekið var af henni fyrsta landsliðsmarkið þá átti hún stóran þátt í tveimur mörkum því hún sótti vítið sem Sara Björk skoraði úr og lagði upp mark Glódísar. Sveindís Jane, vinstri kantmaður: 8 Gjörsamlega magnaður leikmaður sem bara vex og vex. Leggur upp tvö mörk í dag og þau hefðu hæglega getað orðið fleiri. Varnarmenn Hvíta-Rússlands réðu ekkert við hana. Berglind Björg, framherji 5 Berglind Björg náði ekki alveg að sýna sitt rétta andlit í dag. Hélt á tíðum boltanum illa og blandaði sér lítið í sóknarleikinn. Aðallega vegna þess að flestar sóknir Íslands fóru upp kantana. Varamenn: Selma Sól Magnúsdóttir - 7 Kom inn fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir á 63. mínútu Flott innkoma hjá Selmu sem var fljót að koma sér inn í leikinn. Skoraði sjötta mark Íslands. Elín Metta Jensen 6 - Kom inn fyrir Berglind Björg Þorvaldsóttir á 63. mínútu Þokkaleg innkoma. Gott að sjá hana á vellinum. Gerði lítið. Elísa Viðarsdóttir 6 - Kom inn fyrir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á 63. mínútu Lítið að gera varnarlega en fín sóknarlega. Svava Rós Guðmundsdóttir - Kom inn fyrir Amanda Andradóttir á 77. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á fyrir Gunnhildi Yrsu á 77. mínútu Lagði upp sjötta markið á Selmu. Spilaði of lítið til að fá einkunn. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Yfirburðirnir voru algjörir frá byrjun og eftir 18. mínútna leik var Ísland komið í 2-0 með tveimur mörkum frá Söru Björk, fyrirliða. Íslands skoraði svo 4 mörk í síðari hálfleik en Dagný Brynjarsdóttir gerði tvö á meðan Glódís Perla og Selma Sól gerðu sitthvort markið. Byrjunarlið: Sandra Sigurðardóttir markvörður 6 Hafði alveg ofboðslega lítið að gera í markinu í dag. Fékk ekkert skot á markið. Guðný Árnadóttir, hægri bakvörður 6 Gríðarlega örugg varnarlega og átti fína spretti upp völlinn. Glódís Perla, miðvörður 7 Glódís gerði allt rétt í dag og bætti hefðbundna frammistöðu með frábæru skallamarki eftir horn. Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður 6 Steig ekki feilspor varnarlega auk þess að stýra vel liðinu fyrir framan sig. Áslaug Munda, vinstri bakvörður 7 Fór líklega langt með það í dag að eigna sér vinstri bakvarðar stöðuna með þessari frammistöðu, sérstaklega sóknarlega. Margar góðar sendingar og dugleg að koma upp í sóknina. Örugg varnarlega. Sara Björk (F), miðjumaður 9 Frábær þennan klukkutíma sem hún spilaði í dag. Skoraði fyrstu tvö mörkin og lagði svo upp það þriðja á Dagnýju ásamt því að vinna gríðarlega vel fyrir liðið. Fyrirliðinn var mikið gagnrýnd eftir EM í sumar en svaraði því með öflugri frammistöðu í dag. Dagný Brynjars, miðjumaður 9, Maður leiksins Frábær leikur hjá Dagnýju. Vann erfiðu vinnuna á miðjunni allan leikinn ásamt því að sýna enn og aftur hversu öflug hún er í að skila sér inn í teig andstæðinganna. Dagný skoraði tvö mörk í dag og jafnaði þar með Hólmfríði Magnúsdóttur í 2. sæti yfir markahæstu landsliðskonur Íslands. Gunnhildur Yrsa, miðjumaður 7 Frábær í hápressunni allan tímann og hirti upp marga dauða bolta. Gerði aðra leikmenn í kringum sig betri og vann talsvert mikla vinnu inni á vellinum. Amanda Andradóttir, hægri kantmaður 8 Mjög góður leikur hjá Amöndu sem fór oft illa með varnarmenn Hvít-Rússa. Þrátt fyrir að tekið var af henni fyrsta landsliðsmarkið þá átti hún stóran þátt í tveimur mörkum því hún sótti vítið sem Sara Björk skoraði úr og lagði upp mark Glódísar. Sveindís Jane, vinstri kantmaður: 8 Gjörsamlega magnaður leikmaður sem bara vex og vex. Leggur upp tvö mörk í dag og þau hefðu hæglega getað orðið fleiri. Varnarmenn Hvíta-Rússlands réðu ekkert við hana. Berglind Björg, framherji 5 Berglind Björg náði ekki alveg að sýna sitt rétta andlit í dag. Hélt á tíðum boltanum illa og blandaði sér lítið í sóknarleikinn. Aðallega vegna þess að flestar sóknir Íslands fóru upp kantana. Varamenn: Selma Sól Magnúsdóttir - 7 Kom inn fyrir Sara Björk Gunnarsdóttir á 63. mínútu Flott innkoma hjá Selmu sem var fljót að koma sér inn í leikinn. Skoraði sjötta mark Íslands. Elín Metta Jensen 6 - Kom inn fyrir Berglind Björg Þorvaldsóttir á 63. mínútu Þokkaleg innkoma. Gott að sjá hana á vellinum. Gerði lítið. Elísa Viðarsdóttir 6 - Kom inn fyrir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á 63. mínútu Lítið að gera varnarlega en fín sóknarlega. Svava Rós Guðmundsdóttir - Kom inn fyrir Amanda Andradóttir á 77. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á fyrir Gunnhildi Yrsu á 77. mínútu Lagði upp sjötta markið á Selmu. Spilaði of lítið til að fá einkunn.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27 Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27
Twitter um landsleikinn: „Þvílík kona“ Íslenska kvennalandsliðið vann í kvöld lið Hvít-Rússa á Laugardalsvelli, 6-0. Íslenska þjóðin hefur verið dugleg að tjá sig um leikinn á Twitter og nokkur tweet má sjá hér að neðan. 2. september 2022 19:27
Leik lokið: Ísland - Hvíta-Rússland 6-0 | Komnar skrefi nær HM eftir stórsigur Ísland komst á topp C-riðils undankeppni HM kvenna í fótbolta með stórsigri á Hvíta-Rússlandi, 6-0, á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2022 19:15