Framkvæmdastjórinn um ákvörðun KA að selja Nökkva Þey: „Mjög erfið en samt í raun ekki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 17:01 Sævar segir KA vilja selja leikmenn erlendis. Vísir/Tryggvi Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir það markmið KA að koma leikmönnum út í atvinnumennsku. Það sé því í raun erfið ákvörðun, en samt ekki, að leyfa Nökkva Má Þórissyni að fara til belgíska B-deildarliðsins Beerschot. Sævar staðfesti þetta í viðtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Hann segir að Beerschot, sem situr í 2. sæti belgísku B-deildarinnar, hafi lagt fram formlegt tilboð í Nökkva Þey á sunnudagskvöld. Þó KA sé í raun í bullandi titilbaráttu og Nökkvi Þeyr líklegur til að brjóta markamet efstu deildar hér á landi þá segir Sævar að KA ætli ekki að standa í vegi fyrir draumi hans að komast í atvinnumennsku. Sævar staðfesti einnig í spjalli sínu við Fótbolta.net að formlega væri búið að ganga frá öllu og Nökkvi Þeyr færi í læknisskoðun í Belgíu í kvöld. „Ef allt gengur eftir þá skrifar hann undir í kvöld eða fyrramálið og allir pappírar frágengnir fyrir miðnætti á morgun því þá lokar glugginn í Belgíu.“ Sævar tekur jafnframt fram að KA hafi sagt við alla þá ungu stráka sem hafa samið við liðið á undanförnum misserum að liðið ætli sér að hjálpa þeim að komast út í atvinnumennsku. Þá staðfestir hann að önnur tilboð hafi borist í Nökkva Þey en leikmaðurinn sjálfi hafi alltaf stefnt á að fara til Hollands eða Belgíu. KA situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta með 37 stig að loknum 20 leikjum. Breiðablik er í 1. sæti með 45 stig en liðið mætir Val í kvöld og getur náð 11 stiga forystu á toppnum. Þá eru Íslandsmeistarar Víkings í 3. sæti með 36 stig en eiga leik til góða. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Belgíski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Sævar staðfesti þetta í viðtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Hann segir að Beerschot, sem situr í 2. sæti belgísku B-deildarinnar, hafi lagt fram formlegt tilboð í Nökkva Þey á sunnudagskvöld. Þó KA sé í raun í bullandi titilbaráttu og Nökkvi Þeyr líklegur til að brjóta markamet efstu deildar hér á landi þá segir Sævar að KA ætli ekki að standa í vegi fyrir draumi hans að komast í atvinnumennsku. Sævar staðfesti einnig í spjalli sínu við Fótbolta.net að formlega væri búið að ganga frá öllu og Nökkvi Þeyr færi í læknisskoðun í Belgíu í kvöld. „Ef allt gengur eftir þá skrifar hann undir í kvöld eða fyrramálið og allir pappírar frágengnir fyrir miðnætti á morgun því þá lokar glugginn í Belgíu.“ Sævar tekur jafnframt fram að KA hafi sagt við alla þá ungu stráka sem hafa samið við liðið á undanförnum misserum að liðið ætli sér að hjálpa þeim að komast út í atvinnumennsku. Þá staðfestir hann að önnur tilboð hafi borist í Nökkva Þey en leikmaðurinn sjálfi hafi alltaf stefnt á að fara til Hollands eða Belgíu. KA situr sem stendur í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta með 37 stig að loknum 20 leikjum. Breiðablik er í 1. sæti með 45 stig en liðið mætir Val í kvöld og getur náð 11 stiga forystu á toppnum. Þá eru Íslandsmeistarar Víkings í 3. sæti með 36 stig en eiga leik til góða.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Belgíski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira