Tók síðustu ljósmyndirnar af Elísabetu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 14:25 Þetta er seinasta myndinn sem tekin var af Elísabetu einni. AP/Jane Barlow Ljósmyndarinn Jane Barlow var ein þeirra sem tók myndir af Elísabetu II og Liz Truss á þriðjudaginn er sú síðarnefnda var gerð að forsætisráðherra Bretlands. Óafvitandi var Barlow að taka síðustu myndirnar af Elísabetu. Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning