Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2022 17:04 Eiður Smári Guðjohnsen getur verið stoltur af frammistöðu læisveina sinna í dag. Vísir/Hulda Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. „Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
„Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira