Óhófsfólk á brennivín látið stoppa í götin Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2022 14:57 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnt frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023 á blaðamannafundi í morgun. Líkt og við mátti búast finnur stjórnarandstaðan því flestu til foráttu en viðbrögð við frumvarpinu eru nú að koma fram. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, segist greina dauðastríð ríkisstjórnarinnar í nýju fjárlagafrumvarpi. Bjarni Benediktsson fjármaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun og meðal þeirra sem flettir í því er Gunnar Smári sem les þar milli lína við þann lestur að ríkisstjórnin sé að liðast í sundur. „Hún getur ekki komið sér saman um neinar aðgerðir til að mæta vanda dagsins. Frumvarp Bjarna stangast í mörgu á við áform annarra ráðherra, ekki síst Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra í samgöngum,“ segir Gunnar Smári í samtali við Vísi. Andlega dauð ríkisstjórn Gunnar Smári, sem nýverið birti greinaflokk á Vísi um íslenska skattakerfið, segir að aðgerðir sem miði að auknum tekjum ríkissjóðs einkennist af hugmyndaleysi og það segi sína sögu: „Uppdráttarsýkin sést líka á því að einu aðgerðirnar til tekjuöflunar í frumvarpinu eru hækkanir á áfengi og tóbak. Það á að láta óhófsfólk á brennivín stoppa í götin, ekki fólkið sem hefur auðgast óstjórnlega á undanförnum árum. Þetta sýnir betur en flest annað að þessi ríkisstjórn er andlega dauð.“ Gunnar Smári segir fjárlagafrumvarpið einkennast af algjöru hugmyndaleysi.vísir/vilhelm Að sögn Gunnars Smára veikti Covid-19 mjög fjárhagsstöðu margra en gerði aðra ríka. Við séum nú lent í verðbólgu sem grefur undan lífskjörum almennings og einkum fólks með lágar tekjur. „En á sama tíma hafa bankarnir aldrei grætt meira, útgerðin malar gull vegna hækkunar fiskverðs og álbræðslurnar vegna þess að verð á áli er í hæstu hæðum. Mætir ríkisstjórnin þá með fjárlagafrumvarp með bankaskatti, auknum veiðigjöldum á stórútgerð eða orkuskatti á stóriðju, sem væri okkar windfall-skattar svipað og Evrópuþjóðirnar leggja á orkufyrirtækin sem græða í orkukreppu sem grefur undan lífskjörum almennings? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ríkisstjórn sem ver auð hinna fáu ríku.“ Engin ábyrgð tekin á hagstjórnarmistökum Gunnar Smári spyr hvar hækkanir vaxtabóta og breikkun reglna svo fleiri fái slíkar bætur séu finna? Sem hann segir aðgerð til þess fallna að mæta stórfelldri hækkunar húsnæðiskostnaðar, sem vel að merkja megi rekja til aðgerða ríkisstjórnar og Seðlabanka, ekki til Pútíns eins og hækkun orkukostnaðar í Evrópu. „Tekur ríkisstjórnin ábyrgð á hagstjórnarmistökum sínum? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ekki ríkisstjórn fjöldans. Markmið þessa frumvarps er að verja auð hinna ríku og láta venjulegt fólk og sérstaklega hin tekjulága bera allan kostnað af farsótt, verðbólgu og stríði.“ Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Verðlag Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun og meðal þeirra sem flettir í því er Gunnar Smári sem les þar milli lína við þann lestur að ríkisstjórnin sé að liðast í sundur. „Hún getur ekki komið sér saman um neinar aðgerðir til að mæta vanda dagsins. Frumvarp Bjarna stangast í mörgu á við áform annarra ráðherra, ekki síst Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra í samgöngum,“ segir Gunnar Smári í samtali við Vísi. Andlega dauð ríkisstjórn Gunnar Smári, sem nýverið birti greinaflokk á Vísi um íslenska skattakerfið, segir að aðgerðir sem miði að auknum tekjum ríkissjóðs einkennist af hugmyndaleysi og það segi sína sögu: „Uppdráttarsýkin sést líka á því að einu aðgerðirnar til tekjuöflunar í frumvarpinu eru hækkanir á áfengi og tóbak. Það á að láta óhófsfólk á brennivín stoppa í götin, ekki fólkið sem hefur auðgast óstjórnlega á undanförnum árum. Þetta sýnir betur en flest annað að þessi ríkisstjórn er andlega dauð.“ Gunnar Smári segir fjárlagafrumvarpið einkennast af algjöru hugmyndaleysi.vísir/vilhelm Að sögn Gunnars Smára veikti Covid-19 mjög fjárhagsstöðu margra en gerði aðra ríka. Við séum nú lent í verðbólgu sem grefur undan lífskjörum almennings og einkum fólks með lágar tekjur. „En á sama tíma hafa bankarnir aldrei grætt meira, útgerðin malar gull vegna hækkunar fiskverðs og álbræðslurnar vegna þess að verð á áli er í hæstu hæðum. Mætir ríkisstjórnin þá með fjárlagafrumvarp með bankaskatti, auknum veiðigjöldum á stórútgerð eða orkuskatti á stóriðju, sem væri okkar windfall-skattar svipað og Evrópuþjóðirnar leggja á orkufyrirtækin sem græða í orkukreppu sem grefur undan lífskjörum almennings? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ríkisstjórn sem ver auð hinna fáu ríku.“ Engin ábyrgð tekin á hagstjórnarmistökum Gunnar Smári spyr hvar hækkanir vaxtabóta og breikkun reglna svo fleiri fái slíkar bætur séu finna? Sem hann segir aðgerð til þess fallna að mæta stórfelldri hækkunar húsnæðiskostnaðar, sem vel að merkja megi rekja til aðgerða ríkisstjórnar og Seðlabanka, ekki til Pútíns eins og hækkun orkukostnaðar í Evrópu. „Tekur ríkisstjórnin ábyrgð á hagstjórnarmistökum sínum? Ó, nei. Ekki ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir. Þetta er ekki ríkisstjórn fjöldans. Markmið þessa frumvarps er að verja auð hinna ríku og láta venjulegt fólk og sérstaklega hin tekjulága bera allan kostnað af farsótt, verðbólgu og stríði.“
Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Verðlag Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57
Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09
Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15