Gríska stórleikkonan Irene Papas er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2022 13:12 Irene Papas í kvikmyndinni Konurnar frá Tróju frá árinu 1971. Getty Gríska leikkonan Irene Papas, sem birtist í stórmyndum á borð við Grikkjanum Zorba og Byssunum á Navarone, er látin, 96 ára að aldri. Grískir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag, en hún fór oft með hlutverk kvensöguhetjunnar í klassískum grískum dramamyndum. Papas fór með hlutverk Maria Pappadimos í kvikmyndinni Byssurnar á Navarone frá árinu 1961 og hlutverk ekkjunnar í Grikkjanum Zorba frá árinu 1964. Papas fæddist í Khiliomódhi árið 1926 og ólst upp í Aþenu. Hún hóf leiklistarferilinn snemma á ævinni og fékk sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd árið 1948. Irene Papas gerði garðinn jafnframt frægan sem söngkona og gaf út tvær plötur með grískri þjóðlagatónlist. Hún var auk þess virk í stjórnmálaumræðunni og gagnrýndi ítrekað herstjórn Grikklands árið 1967. Papas birtist einnig í myndinni Captain Corelli's Mandolin frá árinu 2001 og svo myndinni Um filme falado, í leikstjórn Manoel de Oliveria, frá árinu 2003, en það varð síðasta kvikmyndin sem hún lék í. Grikkland Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Grískir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag, en hún fór oft með hlutverk kvensöguhetjunnar í klassískum grískum dramamyndum. Papas fór með hlutverk Maria Pappadimos í kvikmyndinni Byssurnar á Navarone frá árinu 1961 og hlutverk ekkjunnar í Grikkjanum Zorba frá árinu 1964. Papas fæddist í Khiliomódhi árið 1926 og ólst upp í Aþenu. Hún hóf leiklistarferilinn snemma á ævinni og fékk sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd árið 1948. Irene Papas gerði garðinn jafnframt frægan sem söngkona og gaf út tvær plötur með grískri þjóðlagatónlist. Hún var auk þess virk í stjórnmálaumræðunni og gagnrýndi ítrekað herstjórn Grikklands árið 1967. Papas birtist einnig í myndinni Captain Corelli's Mandolin frá árinu 2001 og svo myndinni Um filme falado, í leikstjórn Manoel de Oliveria, frá árinu 2003, en það varð síðasta kvikmyndin sem hún lék í.
Grikkland Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið