Rooney tók meintan rasista af velli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 12:00 Wayne Rooney tók við DC United í júlí. getty/Andrew Katsampes Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira