Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 21:32 Remko Pasveer lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Vísir/Getty Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira
Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira