Rúnar: Síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði Smári Jökull Jónsson skrifar 22. september 2022 21:40 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ánægður með karakterinn sem hans menn sýndu í kvöld. Vísir/Vilhelm „Við vorum ekki jafn beittir fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik eins og við vorum í fyrri. Síðustu tuttugu mínúturnar í leiknum erum við bara meira og minna einum færri. Þetta var mjög strembið, mér fannst við alltaf vera einum færri,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir eins marks sigur hans manna gegn Selfyssingum í Olís-deildinni í kvöld. Haukar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, misstu niður fimm marka forskot í síðari hálfleik en sýndu karakter undir lokin þegar þeir tryggðu sér stigin tvö í erfiðri stöðu. „Adam var frábær í vörn og kemur í sóknina í restina og kemur með nokkur góð mörk. Atli Báru kemur af bekknum sterkur inn og hjálpar mikið og þetta skipti allt máli. Í restina þá snerist þetta bara um karakter því það var ekkert með okkur nema bara klukkan.“ Stefán Huldar Stefánsson kom inn í markið hjá Haukum um miðjan síðari hálfleik. Hann byrjaði rólega en varði nokkur skot alveg undir lokin og tryggði Haukum stigin tvö. „Við geymum hann þar til síðast. Þetta var frábær innkoma hjá honum og hann varði allavega réttu skotin í kvöld.“ Sóknarleikur Hauka var bitlaus lengi vel í síðari hálfleik en varnarlega stóðu þeir vel undir lokin, þá sérstaklega í undirtölu. „Við vorum með tvo leikmenn sem geta spilað í miðvörninni og þess vegna fórum við í 5-1 vörn og hún var í raun betri en 6-0 vörnin okkar. Við reyndum aftur að ræsa 6-0 í seinni hálfleik en síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði.“ Það hefur verið mikið rætt um óvænt Hauka gegn ÍR í síðustu umferð og afar mikilvægt í því ljósi fyrir Hauka að ná að klára leikinn í kvöld. „Það var gríðarlega mikilvægt útaf því að síðustu tuttugu mínúturnar voru svona erfiðar hjá okkur. Það var mjög sterkt karakterslega að ná þessu í gegn og halda þessu út. Stefán kemur inn af bekknum og á lykilvörslur, það var helvíti gott,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Haukar UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Haukar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, misstu niður fimm marka forskot í síðari hálfleik en sýndu karakter undir lokin þegar þeir tryggðu sér stigin tvö í erfiðri stöðu. „Adam var frábær í vörn og kemur í sóknina í restina og kemur með nokkur góð mörk. Atli Báru kemur af bekknum sterkur inn og hjálpar mikið og þetta skipti allt máli. Í restina þá snerist þetta bara um karakter því það var ekkert með okkur nema bara klukkan.“ Stefán Huldar Stefánsson kom inn í markið hjá Haukum um miðjan síðari hálfleik. Hann byrjaði rólega en varði nokkur skot alveg undir lokin og tryggði Haukum stigin tvö. „Við geymum hann þar til síðast. Þetta var frábær innkoma hjá honum og hann varði allavega réttu skotin í kvöld.“ Sóknarleikur Hauka var bitlaus lengi vel í síðari hálfleik en varnarlega stóðu þeir vel undir lokin, þá sérstaklega í undirtölu. „Við vorum með tvo leikmenn sem geta spilað í miðvörninni og þess vegna fórum við í 5-1 vörn og hún var í raun betri en 6-0 vörnin okkar. Við reyndum aftur að ræsa 6-0 í seinni hálfleik en síðustu tuttugu mínúturnar spiluðum við 5-0 vörn, það var ekkert annað í boði.“ Það hefur verið mikið rætt um óvænt Hauka gegn ÍR í síðustu umferð og afar mikilvægt í því ljósi fyrir Hauka að ná að klára leikinn í kvöld. „Það var gríðarlega mikilvægt útaf því að síðustu tuttugu mínúturnar voru svona erfiðar hjá okkur. Það var mjög sterkt karakterslega að ná þessu í gegn og halda þessu út. Stefán kemur inn af bekknum og á lykilvörslur, það var helvíti gott,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Haukar UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 27-26 | Haukar unnu í spennutrylli að Ásvöllum Haukar unnu eins marks sigur á Selfossi í 3.umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Lokatölur 27-26 þar sem Stefán Huldar Stefánsson markvörður Hauka var hetja þeirra í lokin. 22. september 2022 21:11
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða