„Rokk og ról á laugardaginn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2022 16:01 Eiður Smári Guðjohnsen getur unnið sinn fyrsta titil á þjálfaraferlinum á morgun. vísir/vilhelm Þrátt fyrir langan feril, bæði sem leikmaður og þjálfari, hefur Eiður Smári Guðjohnsen ekki tekið þátt í bikarúrslitleik hér á landi. En það breytist á morgun þegar hann stýrir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla gegn Víkingi. „Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
„Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01