Júlíus: „Gríðarlega stoltur af þessu afreki" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 20:14 Júlíus Magnússon hoppar hér af kæti með Mjólkurbikarinn. Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, fyrirliði Vikings, var að rifna úr stolti eftir að hann og liðsfélagar hans höfðu landað sigri í Mjólkurbikar karla í fótbolta þriðja skiptið í röð. „Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
„Þær voru lengi að líða mínúturnar eftir að við komumst yfir í upphafi framleningarinnar og það var afar kærkomið að heyra lokaflautið. Það er hvorki klókt leikplan né þægilegt að leggjast svona lágt niður og reyna að verja forskotið eins og við gerðum. Þetta slapp hins vegar og það er það eina sem skiptir máli," sagði Júlíus brosandi út að eyrum. „Við héldum kannski að þetta væri eftir að við komumst yfir en FH gerði vel í að koma til baka. Við sýndum baráttu, þrautseigju og karakter að láta ekki á okkur fá það gríðarlega svekkelsi að fá í andlitið jöfnunarmark á síðustu stundu í venjulegum leiktíma," sagði fyrirliðinn. „Ég er ofboðslega stoltur af því að vera fyrirliði í þessu liði og vera hluti af því afreki að vinna bikarmeistaratitilinn þrisvar í röð. Ég þekki svo sem ekki sögubókina út og inn en ég þykist vita að við séum eitt af fáum liðum sem hefur náð þessu," sagði miðjumaðurinn öflugi. „Við höfum byggt upp geggjaða liðsheild og sigurhefð undanfarin ár. Það er frábært að upplifa svona mikinn uppgang í félaginu og að vera uppskera fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt á okkur síðustu ár. Stefnan er svo að halda áfram að byggja ofan á þetta," sagði hann.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira