Lífeyrissjóðir aukið við gjaldeyriskaup sín um þriðjung á árinu
![Lífeyrissjóður verslunarmanna er annar stærsti lífeyrissjóður landsins. Hlutfall erlendra eigna sjóðsins var komið niður undir 40 prósent um mitt þetta ár eftir að hafa farið hæst upp í tæplega 45 prósent í árslok 2021.](https://www.visir.is/i/23E7932B2BC5B646185864D2A9C77773AC641C67A81C24FFA8F862B367692E7D_713x0.jpg)
Hrein gjaldeyriskaup íslensku lífeyrissjóðanna hafa vaxið nokkuð það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Svigrúm sjóðanna til að auka vægi fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum í eignasafni sínu hefur einnig aukist talsvert.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/23E7932B2BC5B646185864D2A9C77773AC641C67A81C24FFA8F862B367692E7D_308x200.jpg)
Mestu gjaldeyriskaup lífeyrissjóða í einum mánuði frá upphafi mælinga
Íslensku lífeyrissjóðirnir keyptu erlendan gjaldeyri fyrir um 17 milljarða króna í maí á þessu ári en það eru stórtækustu gjaldeyriskaup þeirra í einum mánuði frá því að Seðlabankinn hóf að safna gögnum um gjaldeyrisviðskipti sjóðanna árið 2017.