Sara mætir hinum meisturunum og Barcelona er í Íslendingariðli Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 11:28 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, með Wolfsburg og Lyon, og nú spilar hún með Juventus í riðlakeppninni. Getty/Jonathan Moscrop Sara Björk Gunnarsdóttir fer á sinn gamla heimavöll í Lyon og þarf einnig að takast á við Arsenal, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Fjöldi íslenskra landsliðskvenna er í liðunum 16 sem spila í keppninni. Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin.
A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira