„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. október 2022 21:35 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. „Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
„Stundum er maður heitur og stundum kaldur. Valur kom með kraft inn í leikinn ef fólk spáir í því hvernig við unnum titlana í fyrra þá vorum við að fá mikið úr skiptingunum okkar sem kláruðu leikina og við þurftum á því að halda núna,“ sagði Arnar Gunnlaugsson og hélt áfram. „Það er svo venjulegt að vera flatir til að byrja með eftir sigur í bikarúrslitum alveg sama hvað ég reyni að segja við liðið. Gegn góðu liði eins og Val þá ertu bara í skítnum þegar þú mætir flatur og við þurftum að fá strákana á bekknum til að hrista upp í leiknum.“ Arnar talaði mikið um hvernig liðið ætlaði að mæta til leiks eftir sigur í bikarúrslitum. Víkingur lenti tveimur mörkum undir en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik. „Valur spilaði vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum aldrei að klukka þá og unnum aldrei seinni boltann og Valur var verðskuldað með forystuna í hálfleik. Ég sagði við strákana í hálfleik að það væri engin æsingur bara fara rólega yfir hlutina og reyna ná fyrsta markinu þar sem Valur myndi bakka. En þetta var ótrúleg endurkoma verandi tveimur mörkum undir.“ Arnar var ánægður með hvernig ákefð Víkings breyttist í seinni hálfleik sem að hans mati skilaði sér í mörkum. „Við ýttum á ákefðina í seinni hálfleik. Leikurinn okkar er ákefð og pressa þar sem við gefum aldrei andstæðingnum frið. Við erum með gæði sóknarlega en Ari og Birnir fengu enga þjónustu. Þetta var fyrst og fremst hugarfarsbreyting þar sem við stigum á bensíngjöfina í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira