Hleðslustöðvamálinu lokið eftir nei frá Hæstarétti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2022 21:01 Málið snerist um útboð á hleðslustöðvum. Vísir/Vilhelm Ísorka fær ekki að áfrýja dómi Landsréttar í hleðslustöðvarmálinu svokallaða til Hæstiréttar. Málskotsbeiðni Ísorku var hafnað af Hæstarétti fyrir helgi. Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað. Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað.
Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira